• Icelandic
  • English

Fréttir

Þarftu að selja hross?, þá ættir þú að lesa þetta!

01.08.2016

Það er mikil sala framundan og okkur vantar hross á skrá, stóðhesta, ungfola, merar og geldinga í öllum verðflokkum. ATH að það kostar ekkert að skrá hross sín á www.soluhross.is 

Óskum eftir þægum hrossum fyrir börn og byrjendur

10.05.2016

Okkur vantar 1000% örugga og þæga hesta fyrir börn og byrjendur. Þurfa að vera mjög auðveldir í meðhöndlun, mjúkir alhliðahestar með gott tölt og þægir og mjúkir í beisli koma helst til greina. Mega vera allt að 16 vetra.

Ný söluhross á www.soluhross.is

28.03.2016

 

 

Frí skráning

Söluvefurinn www.soluhross.is fer vel af stað en nú er vika frá því að hann var opnaður og hafa viðtökur verið með besta móti og hafa hross selst á innan við sólarhring eftir að þau hafa verið skráð þar inn.

Vilt þú selja hest?

23.03.2016

Þá er www.soluhross.is rétti staðurinn. Hestasöluvefurinn www.soluhross.is er kominn í loftið og af því tilefni ætlum við að bjóða fríar skráningar næstu daga. Söluhross.is er dótturvefur salehorses.is, með opnun www.soluhross.is getur fólk skráð hross sín til sölu og selt milliliðalaust, beint frá bónda eins og sagt er.

Frí skráning á Söluhross.is

21.03.2016

Nú er vefurinn www.soluhross komin í loftið og verður FRÍTT að skrá hross þar inn til að byrja með svo við hvetjum alla til að senda okkur hross til skráningar núna og fá fría skráningu.

Söluhross.is komin í loftið

07.03.2016

Söluhross.is  býður nú nýja þjónustu í skráningu sölu hrossa fyrir þá sem vilja selja hesta sína sjálfir. Beint frá bónda eins og sagt er. Söluhross.is er í eigu salehorses.is sem sérhæfir sig í að finna hross fyrir kúnna sína og þar af leiðandi ekki söluskráningarsíða fyrir almenning. Með opnun á söluhross.is er verið að koma til móts við þá kúnna sem vilja selja sín hross sjálf.