• Icelandic
  • English

Um okkur

 

Í október 2010 opnaði vefsíðan salehorses.is og var og er tilgangur síðunnar að finna hross fyrir okkar kúnna erlendis og hérlendis og er því ekki opin söluskráningarsíða fyrir almenning.  Á þessum 6 árum höfum við fundið mikið fyrir því að fólk vilji skrá sín hross hjá okkur þar sem við höfum stóran kúnnahóp erlendis sem er alltaf að leita að hrossum á öllum verðum. Einnig er stór hópur fólks hérlendis sem vill selja sín hross beint því var ákveðið að opna vefinn soluhross.is þar sem fólk getur skráð hross sín og selt beint.
Við erum: 


Team Akurgerði
www.salehorses.is
www.soluhross.is
Sabine Girke
Daníel Ben
696-8880
487-5188