• Icelandic
  • English

Dimmi frá ingólfshvoli IS2007187027

Verð : 0kr

Er með mjög efnilegan fimmgangara til sölu. Hann er undan Dökkva frá ingólfshvoli sem er undan Rökkva frá hárlögsstöðum og Elju frá ingólfshvoli sem að hefur skilað fullt af gæðingum. Svo er hann undan Ófeigsdóttir. Hann er með góðar gangtegundir, virkilega gott brokk, stökk og fet og gott tölt ekki hefur verið mikið reynt við skeið.


Hann er næmur og vakandi þannig að hann er ekki fyrir óvana. Hann er á húsi á Suðurlandi og ekkert mál að koma og sjá og prófa 
Óska eftir tilboði. nánari upplýsingar gefur Atil Freyr - AtliFreyr98@hotmail.com

Nýlegar Vörur