• Icelandic
  • English

Efnilegur keppnishestur eða reiðhestur til sölu!

Verð : 700.000kr

Tvistur frá Árgerði IS2009165660 er alhliða geldingur fæddur 2009, fjórar góðar gangtegundir en skeið er ekkert þjálfað. 
Vel tamin og meðalviljugur, hentar vel i keppni fyrir yngra flokka hjá reynda knapa eða bara sem skemmtilegur reiðhestur fyrir flesta knapa. 


 

F: Andvari frá Akureyri 
FF: Adam frá Asmundarstöðum
M: Birta frá Árgerði 
MF: Hrafn frá Holtsmúla 
 
Frekari upplýsingar í tölvupost: elad@mail.holar.is. 

 

 

Nýlegar Vörur