• Icelandic
  • English

Gýmir frá Gerðum IS2009184600

Verð : 0kr

Vegna tímaleysis er til sölu fallegur lítið gerður móvindóttur hestur fæddur 2009 undan Gust frá Lækjarbakka. Hann myndi alls ekki hennta fyrir lítið vana! Hann er vel vakandi. Hann er mjög smár(um 123-125cm á herðarkamb) en kraftmikill og ákveðinn lítill gaur. Sýnir allan gang og fer mikið um á tölti undir sjálfum sér. Hann á það til að vera soldið viðkvæmur en það er eitthvað sem þarf bara að vinna úr honum. Í réttum höndum gæti þetta orðið feikna góður hestur. 


Skemmtilegt verkefni fyrir duglegan knapa.

Hann er staðsettur á Suðurlandi. 

Nánari upplýsingar gefur Ester á netfangið nh-training@hotmail.com

Nýlegar Vörur