• Icelandic
  • English

List frá Egilsá IS2008258955

Verð : 990.000kr

List er alþæg klárhryssa sem er auðveld á öllum gangi, góð gangskil og virkilega góð á tölti. List er alltaf jákvæð og mjög gaman að þjálfa hana. Hun er góð i umgengni  og skemmtilegur karakter. Hun gætti hentað tölt og fjórgang eða bara sem úrvals reiðhross.

 


Allar nánari upplýsingar gefur Bjarki í síma 8564935 eða netfang bfarng123@gmail.com 

 

 

Nýlegar Vörur